Í dagsins önn

Jarðhræringar

Eins og flestir vita hófst eldgos í Holuhrauni, norðan Vatnajökuls, laust eftir miðnætti 29. ágúst. Gosinu lauk síðar sama dag en framhaldið er hins vegar óráðið og erfitt fyrir vísindamenn að spá fyrir um hvað gerist næst. Þessa dagana er því gott tilefni til að fræða nemendur um orsakir og eðli eldgosa.Lesa meira.

Fréttir

Litróf Náttúrunnar - Eðlisfræði 1, 2 og 3

21.08.14
Hjá Námsgagnastofnun er nú unnið að þýðingu nýs námsefnis í eðlisfræði... Lesa meira.

Nýtt efni - júní og júli 2014

11.08.14
Það hafa nokkrar bækur komið út í sumar. Lesa meira.
Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi