Komdu og skoðaðu sögu mannkyns

Komdu og skoðaðu sögu mannkyns er ætluð nemendum í 3.–4. bekk. Í bókinni er fjallað um valda þætti úr mannkynssögunni allt frá upphafi sögunnar til okkar daga. Námsefnið Komdu og skoðaðu sögu mannkyns samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, verkefnum, sögum, fróðleikshorni o.fl. Í þessari bók, sem einkum er ætluð nemendum í 3. - 4.bekk, er fjallað um valda þætti úr mannkynssögunni allt frá upphafi sögunnar til okkar daga. Við gerð námsefnisins var tekið mið af áherslum námskrár í náttúrufræði og samfélagsgreinum.
Námsgreinar
Náttúrufræði, samfélagsgreinar, samfélagsfræði
Tegund
Kjarnaefni
Vörunúmer
5984
Aldursstig
Yngsta stig
Útgáfuár
2006
Höfundur
Sigrún Helgadóttir
Myndefni
Íris Auður Jónsdóttir
Lengd
24. bls
Komdu og skoðaðu sögu mannkyns

Eingöngu úthlutað til skóla.

Tengt efni sem þú gætir einnig haft áhuga á

vefir
8e5b7c76-2f51-11e3-afdb-0050568632e8Samfélagsgreinar3268cbc8-666c-4e49-9bc2-f8e12cb53b72Náttúrufræðib8bf2da3-803f-4b68-a953-dc3ebf05e58dSamfélagsfræði
TegundKennaraefni, Vefir, Ítarefni
Veffanghttp://vefir.nams.is/komdu/index.htm
AldursstigYngsta stig
Útgáfuár2002, 2003, 2004, 2005, 2006, 2007, 2008
  
Close
 
  Skoða vef
Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi